Listi

Undirbúningsverkefni - markaðsátak fyrir bleikjuafurðir

Verkefnisstjóri: Guðbergur Rúnarsson gudbergur@sf.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 675.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2007

Unnið af: Landssamband fiskeldisstöðva og Kristjáni Hjaltasyni


Markmið verkefnisins:

Samstarf framleiðenda í LF getur gegnt mikilvægu hlutverki fyrir alla framleiðendur bleikju. Markmið þessa verkefnis er gera áætlun fyrir Landssamband fiskeldisstöðva um það hvaða þættir í markaðssetningu verði sameiginlegir með bleikjuframleiðendum og hverning unnið verði að þeim.

Tilvísunarnúmer AVS: S 043-06

Verkefninu er lokið

Frétt af verkefninu 19.01.2007

Skýrsla og kynning verkefnisstjóra

Til baka Senda grein

header18


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica