Listi

Undirbúningsverkefni fyrir virðisaukandi vinnslu á ufsa með frostþurrkun.

Verkefnisstjóri: Halldór Halldórsson gullfiskur@gullfiskur.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2007

Unnið af: Seafood Bureau - Fisksöluskrifstofan ehf


Markmið verkefnisins:

Að auka afurðavirði ufsa með frostþurrkun á roðlausum og beinlausum flökum og flakabitum. Afurðir þessar eru fyrst og fremst hugsaðar til útflutnings, bæði til manneldis og sem hágæða “heilsu- snakk” fyrir hunda (mismunandi umbúðir, dreifileiðir og markaðssetning). Hugmyndin er að byggja á þekkingu umsækjanda við frostþurrkun á ýsu og þorski.Til baka Senda grein

header2


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica