Listi

Eftirfylgni markaðssetningar sæbjúgna (brimbúts) í Kína

Verkefnisstjóri: Kristján F. Olgeirsson kris@icp.isBrimbútur

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2006

Unnið af: ICP ehf og Reykofninn-Grundarfirði ehf


Markmið verkefnisins:

Markmið verkefnisins er fyrst og fremst að treysta þau viðskiptasambönd sem stofnað hefur verið til á undanförnum árum að hálfu ICP ehf. og koma íslenskum sæbjúgnaafurðum í sölu hjá útvöldum kínverskum stórmarkaðskeðjum.

Markmið verkefnisins er að ganga frá framtíðarsamningi/samningum á sölu sæbjúgnaafurða frá RG til kaupenda í Kína og að undirrita bindandi kaup/sölusamning til langs tíma.

Frétt birtist um verkefnið 13.08.2007

Verkefninu er lokið og hefur verkfnisstjóri skilað inn samantekt um verkefnið

Til baka Senda grein

header1


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica