Listi

Öryggi matvæla og rekjanleiki

Article

Verkefnisstjóri: Sveinn Margeisson sveinnm@matis.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2007

Unnið af: Matís ohf (Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins)


Markmið verkefnisins:

Markmið verkefnisins er tvíþætt: Annars vgear að gera rekjanleikaúttekt þar sem einnig er litið til gæða- og öryggistengdra upplýsinga og þessar upplýsingar tengdar saman með það að markmiði að bæta rekjanleika og auka öryggi. Hins vegar að meta hversu fiskiðnaðurinn á Íslandi er tilbúinn ef til innköllunar kæmi.

Líkt verður eftir innköllun vara með því að fara í verslanir, kaupa 4-6 vörur og rekja til baka eins og um innköllun væri að ræða. Skráð verður viðbragðsflýtir, form upplýsinga, aðgengi að upplýsingum o.s.frv.

Tilvísunarnúmer AVS: S 010-06

Frétt birtist um verkefnið 26.09.2007

Verkefninu er lokið nánari upplýsingar gefur verkefnisstjóri

Til baka Senda grein

header10


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica