Listi

Rannsóknir á bráðasvari hjá þorski (Gadus morhua L.)

Verkefnisstjóri: Bergljót Magnadóttir bergmagn@hi.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2006

Unnið af: Tilraunastöð H. Í. Í meinafræði, Keldum


Markmið verkefnisins:

Markmið verkefnisins er að rannsaka bráðasvar í þorski með tilliti til óþekktra prótína sem kunna að koma fram ný, aukast eða minnka í bráðasvari. Framkallað verður bráðasvar í þorski og í kjölfarið fylgst með óskilgreindum breytingum á próteinsamsetningu í sermi og lifur með tví-víddar rafdrætti (2DGE) og frekari greiningar gerðar í massagreinum (proteomics).

Tilvísunarnúmer AVS: S 008-06

 

Frétt birtist um verkfnið 02. apríl 2007

Til baka Senda grein

header17


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica