Listi

Vinnsla og sala þara á neytendamarkað.

Verkefnisstjóri: Eyjólfur Friðgeirsson bjarg2@simnet.isVörur úr þara

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2006

Unnið af: Hollusta úr hafinu ehf


Markmið verkefnisins:

Verkefnið miðast að því að þróa vöru úr íslenskum þara og kanna hvort markaður fyrir þær vörur er að opnast innanlands, kanna hvort markaðurinn er nægjanlega stór til að það borgi sig að sinna honum og huga að sölu þarans á erlendan hollustu- og neysluvörumarkað.

Tilvísunarnúmer AVS: S 007-06

 

Frétt birtist um verkefnið 24. ágúst 2006

Verkefninu er lokið og hefur verkfnisstjóri skilað inn skýrslu til sjóðsins.

Til baka Senda grein

header7


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica