Listi

Þróun kræklingaræktar : námskeið og ráðstefna 2005

Verkefnisstjóri: Jón Páll Baldvinsson, baldvinsson@simnet.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 465.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2006

Unnið af: Samtökum íslenskra kræklingaræktenda


Markmið verkefnisins:

Megin markmið námskeiðsins í heild er að kynna niðurstöður rannsókna, koma þekkingu á skelrækt til Íslenskra frumkvöðla, nýta vettvanginn til að frumkvöðlar geti skipst á niðurstöðum og komið ráðleggingum til þeirra sem eru að byrja tilraunir. Samtök íslenskra kræklingaræktenda, SÍK, vilja nýta betur þann kostnað sem til hefur verið stofnað og afgreiða fleiri mál sem eru knýjandi fyrir uppbyggingu greinarinnar.Til baka Senda grein

header5


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica