Listi

Rússnesk hrogna-smyrja

Verkefnisstjóri: Sigurður Ágústsson siggi@agustsson.is

Verkefni til 1 ársHrognasmyrja reyktur silungur

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2006

Áætlað lokaár: 2006

Unnið af: Sigurði Ágústssyni hf og Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins


Markmið verkefnisins:

Fyrsta stig verkefnisins er að laga og þróa tiltekna hrogna smyrju er inniheldur ca 50% hrogna massa (þorsk/loðnuhrogn). Í dag er þessi smyrja seld fyrst og fremst í austantjaldslöndum en markmið verkefnisins er að þróa vöruna svo bjóða megi hana inná flest Evrópulöndin og N Ameríku. Ef vel tekst til með þetta verkefni hefur það í för með sér að ákveðinn hluti af þeim 2000 mt af loðnuhrognum sem seld eru til Rússlands í vinnslu gætu verið unnin hér á landi.

Tilvísunarnúmer AVS: S 002-06

Frétt birtist um verkefnið 16. febrúar 2007

Verkefninu er lokið og hefur verkefnisstjóri skilað inn samantekt um þróun afurðarinnar.

Til baka Senda grein

header1


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica