Listi

Orkugrennri veiðar

Article

Verkefnisstjóri: Halla Jónsdóttir, halla@iti.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2005

Áætlað lokaár: 2005

Samstarf: Iðntæknistofnun, Hampiðjan hf, Háskólinn á Akureyri og Marorka ehf


Markmið verkefnisins:

Markmið verkefnisins er að leita leiða til að draga verulega úr orkunotkun og þarmeð útblæstri gróðurhúsalofttegunda við fiskveiðar. Megin áhersla er lögð á leit að aðferðum við fiskveiðar sem krefjast minni orkunotkunar fyrir hvert kg af fiski sem á land kemur. Til að gera markmiðið tölulegt má nefna að aðilar verkefnisins telja mögulegt að með samræmdum aðgerðum megi ná allt að 30 % sparnaði í olíunotkun miðað við stöðuna í dag.

Tilvísunarnúmer AVS: S 031-05


Verkefninu er lokið og má finna afrakstur verkefnisins nýrri heimasíðu um orkuminni veiðar:

http://fablab.is/orka

Til baka Senda grein

header3


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica