Listi

Könnun á notkun rafpúlsa til að bæta nýtingu fiskafurða

Verkefnisstjóri: Irek Klonowski, irek@rf.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2005

Áætlað lokaár: 2005

Samstarf: Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og Technishe Universitat Berlin


Markmið verkefnisins:

Tilgangur verkefnisins er að kanna möguleikana á að auka verðmæti dýrra fiskafurða með því að nota rafpúlsa til að draga úr rýrnun og auka vatnsheldni án notkunar hjálparefna. Tilgangurinn er líka að undirbúa víðtækt samstarf við Tækniháskólann í Berlín á þessu sviði.

Tilvísunarnúmer AVS: S 030-05


Verkefninu er lokið og hefur verkefnisstjóri skilað skýrslu til sjóðsins: Applications of pulsed electic field technology for the food industry, 2006. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, skýrsla 06-06

Til baka Senda grein

header3


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica