Listi

Undirbúningur og hönnun að tilraunaeldi með ál

Verkefnisstjóri: Ari Þorsteinsson, ari@fruma.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2005

Áætlað lokaár: 2006

Samstarf: Frumkvöðlasetur Austurlands ehf, Veiðimálastofnun, Norðurlandsdeild og Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins


Markmið verkefnisins:

Markmið verkefnis er að hanna og prófa eldisaðstöðu sem hentað gæti til áframeldis á glerálum hérlendis og gangsetja tilraunaeldi á glerálum sem veiddir verða í vor. Jafnframt verða framkvæmdar tilraunir á því að kanna hvaða gerðir fóðurs henta best til að startfóðra íslenskum glerálum, en einn erfiðasti hjallinn í álaeldi er að fá ála til að taka tilbúið fóður. Sú þróunarvinna sem í verkefninu felst er grundvöllur þess að hér á landi geti orðið til ný atvinnugrein, samkeppnishæft álaeldi.

Verkefninu er lokið og hefur verkefnisstjóri verkefnisins sent sjóðnum ítarlega skýrslu um verkefnið.Til baka Senda grein

header14


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica