Listi

Bætt notkun hreinsiefna í fiskiðnaði og lækkun þrifakostnaðar

Verkefnisstjóri: Birna Guðbjörnsdóttir, birna@rf.isBirna Guðbjörnsdóttir

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2005

Áætlað lokaár: 2005

Fyrirtæli: Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins


Markmið verkefnisins:

Markmiðið er að auka skilvirkni þrifa með bættri notkun hreinsiefna í vinnsluumhverfi sjávarafurða. Þekkingin sem byggist upp í þessu verkefni er hægt að nota til að draga úr of mikilli notkun hreinsiefna og þannig minnka kostnað við þrif.

Tilvísunarnúmer AVS: S 024-05

Birst hafa fréttir um verkefnið á heimasíðu AVS 16.02.2006 og 17.10.2006

Verkefninu er lokið og hefur verkefnisstjóri verkefnisins skilað skýrslu til sjóðsins.
Better washing practises in fish processing plants

Til baka Senda grein

header12


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica