Listi

Þróun aðferða til að meta næringarástand þorsklirfa í eldi

Verkefnisstjóri: Ágústa Guðmundsóttir ag@hi.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2005

Áætlað lokaár: 2006

Samstarfsaðilar: Raunvísindastofnun HÍ og Tilraunaeldisstöð Hafrannsóknastofnunar


Markmið verkefnisins:

Markmið þessa forverkefnis er að afla grunn upplýsinga um trypsínbúskap þorsklirfa í hefðbundnu eldi. Þær verða lagðar til grundvallar við mat á næringarástandi og aðgerðum er miða að bættri meltingargetu lirfanna, sem umsækjendur munu vinna að í framhaldinu.

Tilvísunarnr. AVS: S 017-05

Frétt birtist á heimasíðu AVS 07.mars 2006

Verkefninu er lokið og hefur verkefnisstjóri verkefnisins skilað inn skýrslu um verkefnið, ásamt veggspjaldi. Verkefnisstjóri hefur einnig fengið birta vísindagrein í Aquaculture, VOL. 260 NOS. 1-4, 29.september 2006.

Skýrsla verkefnisns Þróun aðferða til að meta næringarástand þorsklirfa í eldi, fjallar um helstu niðurstöður verkefnisins sem eru þær að trypsínvirkni lirfanna er nánast engin við upphaf fæðunáms en það tímabil einkennist af hárri dánartíðni og litlum vexti.

Veggspjald um verkefnið

Grein í Aquaculture: Involvement of trypsin and chymotrypsin activities in Atlantic cod (Gadus morhua) embryogenesis


Til baka Senda grein

header11


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica