Listi

Beitningarvél fyrir staðlaða beitu

Verkefnisstjóri: Sveinbjörn Jónsson, svennij@simnet.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2005

Áætlað lokaár: 2005

Samstarfsaðilar: Aðlöðun hf, Dímon Beitutækni og Ragnar Aðalsteins


Markmið verkefnisins:

Markmið verkefnisins er að hanna og þróa beitningarvél fyrir staðlaða beitu, þ.e. beitu sem er alltaf að ákveðinni stærð og lögun.

Verkefninu er lokið og tókst umsækjendum ekki að leysa verkefnið í þessari lotu á fullnægjandi máta. Beituverkesmiðjan er nú í eigu annarra og hefur verið flutt frá Ísafirði til Súðavíkur. Það hefur ekki verið tekin ákvörðun um frekari þróun á beitningarvél fyrir staðlaða beitu.

Til baka Senda grein

header2


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica