Listi

Kynning á íslenskum sjáfarafurðum í SA-Asíu

Verkefnisstjóri: Örn Erlendsson, triton@triton.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2005

Áætlað lokaár: 2005

Samstarfsaðilar: Triton ehf.


Markmið verkefnisins:

Markaðs- og söluátak á íslenskum fiski í SA-Asíu. Sérstök kynning á Hotel Sheraton Imperial í Kuala Lumpur í tvær vikur. Íslenskur matreiðslumeistari mun stjórna matreiðslunni. Hátíðleg opnun þar sem fyrirmönnum og fjölmiðlamönnum er boðið. Forstjóri Triton verður viðstaddur, sem fulltrúi íslenskra aðila og sem ræðismaður Malasíu á Íslandi.

Verkefninu er lokið og skilaði verkefnisstjóri greinargerð til sjóðsins, sjá nánar frétt á heimasíðu AVS 11. ágúst 2005

Til baka Senda grein

header12


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica