Listi

Frostþurrkun á sjávarfangi. Könnun á möguleikum.

Verkefnisstjóri: Guðjón Þorkelsson, gudjont@rf.isFrostþurrkari

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2005

Áætlað lokaár: 2006

Samstarfsaðilar: Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins

 


Markmið verkefnisins:

Meginmarkmið verkefnisins er að hefja þróunarverkefni um framleiðslu og sölu á frostþurrkuðum vörum úr íslensku sjávarfangi . Í maí verður settur upp nýr frostþurrkari á Rf. Hann var keyptur til geta stundað rannsókna- og þrónarverkefni um framleiðslu á hágæðivörum úr sjávarfangi til notkunar í alls konar sérfæði, fæðubótarefni og markfæði.

Tilgangur forverkefnisins er að kanna nánar sértæka notkunarmöguleika þurrkarans, koma á samstarfi við innlenda og erlenda aðila og loks að skilgreina og sækja um skilgeind, afmörkuð verkefni um ákveðnar frostþurrkaðar vörur úr sjávarfangi.

Tilvísunarnúmer AVS: S 011-05

Frétt birtist á heimsíðu AVS 21.apríl 2006


Verkefninu er lokið og hefur verkefnisstjóri verkefnisins skilað skýrslu til sjóðsins.
Frostþurrkun á sjávarfangi - könnun á möguleikum

. Í skýrslunni er fjallað er um frostþurrkun almennt, afurðir og markaðsmöguleika

Til baka Senda grein

header11


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica