Listi

Eru hraðvirkar örverumælingar raunhæfur kostur fyrir íslenskan fiskiðnað?

Verkefnisstjóri: Eyjólfur Reynisson, eyjolfur@rf.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2005

Áætlað lokaár: 2006

Samstarfsaðilar: Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og Danmarks Fødevareforskning


Markmið verkefnisins:

Í þessu verkefni verða bornar saman hraðvirkar PCR aðferðir og hefðbundnar aðferðir við örverumælingar með það að markmiði að meta þann ávinning sem þessi tækni getur fært fiskiðnaðinum. Áætlað er að setja upp hraðvirkar örverumælingar til að mæta kröfum markaðarins um aukin gæði og meira öryggi sjávarafurða.

Tilvísunarnr. AVS: S 006-05

Frétt um verkefnið birtist á heimasíðu AVS 15.desember 2005

Verkefninu er lokið hefur verkfnisstjóri verkefnisins Eyjólfur Reynisson fengið birta vísindagrein í tímaritinu Journal of Microbiological Methods þar sem fjallað er m.a. um niðurstöður verkfnisins. "Evaluation of probe chemistries and platforms to improve the detection limit of real-time PCR"

Til baka Senda grein

header15


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica