Listi

Hrygningaratferli og mökunartíðni eldis og villtra þorska

Verkefnisstjóri: Guðrún Martieinsdóttir, runam@hi.isHrygning þorska

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2005

Áætlað lokaár: 2006

Samstarfsaðilar: Líffræðistofnun HÍ, Hafrannsóknastofnun og Dalhousie University,


Markmið verkefnisins:

Meta aðstæður til rannsókna á hrygningaratferli þorsks í Þistilfirði. Safna gögnum um hrygningaratferli þorsks við náttúrlegar aðstæður og bera þau saman við niðurstöður úr rannsóknum á hrygningu þorsks í eldiskerjum. Mynda þannig þekkingargrunn að áframhaldandi rannsóknum þar sem reynt verður að meta hæfni eldisfiska til makast við villta fiska í náttúrunni.

Tilvísunarnúmer AVS: S 005-05

Frétt birtist 4. júní 2007

Verkefninu er lokið og hefur verkefnisstjóri skilað skýrslu: Hrygningaratferli og mökunartíðni eldis og villtra þorska

Skoða má myndskeið af atferli þorska við hrygningu hér. (10 Mb)

Til baka Senda grein

header2


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica