Listi

Áhrif eldis á umhverfi og villta stofna

Verkefnisstjóri: Guðrún Marteinsdóttir, runam@hi.isVilltir þorskar

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2005

Áætlað lokaár: 2006

Samstarfsaðilar: Líffræðistofnun HÍ, Hafrannsóknastofnun, Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun og Veiðimálastofnun


Markmið verkefnisins:

Meta stöðu þekkingar á sem flestum þáttum sem tengjast áhrifum eldis á umhverfi og villta fiskstofna. Í þessu sambandi verður settur saman faghópur sem mun leggja fram tillögu að áframhaldandi rannsóknavinnu til að veita stjórnvöldum upplýsingar og ráðgjöf um framkvæmd fiskeldis á Íslandi. Sérstök áhersla verður lögð á þætti er tengjast hugsanlegum hættum sem villtum stofnum og umhverfi getur stafað af fiskeldi.

Tilvísunarnúmer AVS: S 004-05

Frétt birtist um verkefnið 30. apríl 2007

Verkefninu er lokið og má nálgast hér skýrslu verkefnisins: Áhrif eldis á umhverfi og villta stofnaTil baka Senda grein

header5


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica