Listi

Umhverfisvænar veiðar

Verkefnisstjóri: Halla Jónsdóttir, halla@iti.is

Verkefni til 3 ára.

Upphæð forverkefnisstyrks 2004: 1.000.000 kr

Upphæð rannsóknastyrks 2005: 3.300.000 kr

Upphæð rannsóknastyrks 2006: 4.100.000 kr

Upphafsár: 2004

Áætlað lokaár: 2007

Samstarfsaðilar: Iðntæknistofnun, Netagerð Vestfjarða, Hraðfrystihúsið Gunnvör og Hafrannsóknastofnun

Markmið verkefnisins:

  • Að nýta auðlindina eins vel og hægt er.

Gert með því að allir fiskar sem sleppi verði óskaddaðir þar sem smala á þeim með öðrum aðferðum en dráttarreipum

  • Að draga úr olíukostnaði á veitt tonn.

Gert með því að draga úr dráttarviðnámi veiðarfæra og þá úr hlutfallslegum orkukostnaði vegna veiðarfæra.

Forverkefninu lauk í febrúar 2005 með því að verkfnisstjóri skilaði inn nýrri umsókn í rannsóknaverkefni og fékk styrk árið 2005 til að vinna áfram að rannsóknum.

Tilvísunarnúmer AVS: R 062-05Til baka Senda grein

header2


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica