Listi

Öryggi matvæla og rekjanleiki

Verkefnisstjóri: Sveinn Margeirsson, sveinnm@matis.is

Verkefni til 1 árs.

Upphæð styrks: 800.000 kr

Upphafsár: 2004

Áætlað lokaár: 2005

Samstarfsaðilar: Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og Fiskiðjan Skagfirðingur (FISK)

Markmið verkefnisins: Markmið verkefnisins er að kanna efnis- og upplýsingaflæði í fiskvinnslu með áherslu á rekjanleika og öryggi. Meta með hvaða hætti má samnýta upplýsingar sem varða rekjanleika, frá HACCP kerfi, úr framleiðslukerfi o.s.frv. til hagsbóta fyrir fyrirtækið. Áherslan verður þá aðallega á rekjanleika og öryggi.

Tilvísunarnúmer S 027-04

Þessu verkefni er lokið, en áfram var unnið með þessa þætti í verkefni S 010-06

Verkefnisstjóri gefur nánari upplýsingar.

Til baka Senda grein

header3


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica