Listi

Eldi á leturhumri í Vestmannaeyjum

Verkefnisstjóri: Páll Marvin Jónsson palmar@eyjar.isLeturhumar

Verkefni til 1 árs.

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2004

Áætlað lokaár: 2005

Samstarfsaðilar: Rannsókna- og fræðasetur Vestmannaeyja og Nýsköpunarstofa Vestmannaeyja

 

Leturhumar

© Jón Baldur Hlíðberg, www.fauna.is

Markmið verkefnisins: Megin markmið verkefnisins er að fá úr því skorið hvort fýsilegt sé að hefja eldi á leturhumri (Nephrops norvegicus) í ljósi tækniframfara í eldi á evrópuhumri (Homarus gammarus) í Noregi. Í kjölfarið verður hafinn undirbúningur á tilraunaeldi á humri í Vestmannaeyjum. Áætlað er að ala hlið við hlið evrópuhumar og leturhumar í sérútbúnum kerjum í Vestmannaeyjum.

Tilvísunarnúmer AVS: S 025-04

 

Verkefninu er lokið og hefur verkfnisstjóri skila skýrslu til sjóðsin, meginniðurstöður verkfnisins má sjá í frétt sem birtist 5. desember 2006 

Til baka Senda grein

header1


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica