Listi

Notkun sjálflýsandi fiskiskilju, umhverfisvænni flóttaleið fyrir fisk ásamt greiningu á meðafla (Undirbúningsverkefni)

Verkefnisstjóri: Ásta Hrönn Björgvinsdóttir, astahronn@internet.is

Verkefni til 1 árs.

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2004

Áætlað lokaár: 2005

Fyrirtæki:

Markmið verkefnisins: Megin markmið verkefnisins er að taka forystuna og vera leiðandi í rannsóknum um umhverfisvænar flóttaleiðir fyrir fisk Þekkt er að mikið magn fiska sem sleppur út um net og er undir ákveðinni stærð deyr. Mikill ávinningur væri í því að fiskurinn syndi sjálfviljugur út. Markmið verkefnisins er einnig að rannsaka hvort hægt er að nota sjálflýsandi fiskiskiljur til að stjórna veiðum á fyrirfram ákveðnum stofni og fyrirfram ákveðnum stærðarflokki. Ef þetta er hægt aukast líkurnar á að auka verðmæti sjávarfangs og tryggja sjálfbæra nýtingu auðlindarinnar til framtíðar.

Verkefninu er lokið í bili þar sem verkefnisstjóri sendi inn nýja umsókn til AVS, en sú umsókn fékk ekki styrk að þessu sinni.

Til baka Senda grein

header11


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica