Listi

Stofngerð þorsks – áhrif erfða og umhverfis

Article

Verkefnisstjóri: Þorleifur Ágústsson, tolli@rf.is

Verkefni til 1 árs

Upphæð styrks: 1.000.000 kr

Upphafsár: 2004

Áætlað lokaár: 2005

Samstarfsaðilar: Rannsóknastofnu fiskiðnaðarins, Göteborg University, Havsforskningsinstituttet í Bergen, Universitetet i Bergen, Danish Institute for Fisheries Research, Háskólinn að Hólum og Háskóli Íslands


Markmið verkefnisins: Markmið forverkefnisins er að undirbúa viðamiklar rannsóknir á áhrifum umhverfis og erfða á vaxarþætti þorsks.


Verkefninu er lokið og hefur verið myndaður hópur vísindamanna sem ætla sér að vinna saman að þessum rannsóknum. Stefnt er að að því að sækja um í sjóði sem gætu fjármagnað þessar rannsóknir.

Til baka Senda grein

header12


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica