Um AVS

AVS sjóðurinn starfar á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.


Sækja um styrk

AVS sjóðurinn styrkir verkefni til að auka verðmæti sjávarfangs.


Verkefni AVS

Öll styrkt verkefni hafa sína upplýsingasíðu.


Skýrslur AVS

Niðurstöður margra verkefna eru gefnar út í opnum skýrslum.


 

Fréttir

Fiskiolíur sem hluti af viðarvörn - 27.3.2020

Markmið verkefnisins var að þróa afurð úr fiskolíum til notkunar sem hluta af hráefni í viðarvörn. Þróaðir voru vinnsluferlar til að vinna óhreint hrálýsi og uppsjávarfisk í verðmæta viðarolíu.

Lesa nánar

Efnastýrð fitusýrumyndun sjávarfrumvera til aukinnar afurðavinnslu) - 26.3.2020

Markmið verkefnisins var að kanna hvort að hægt væri að nota bætiefni í æti sjávarfrumvera (ófrumbjarga smáþörunga) til að auka fitumyndun þeirra í ræktun. Svipmyndir frá verkefninu: Smásjármynd af smáþörungum, smáþörungar í vökvarækt og lífhverfill hannaður til að skala ræktir upp í tilraunavinnslu. 

Lesa nánar

Munið umsóknarfrestinn

Munið umsóknarfrestinn


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica