Um AVS

AVS sjóðurinn starfar á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.


Sækja um styrk

AVS sjóðurinn styrkir verkefni til að auka verðmæti sjávarfangs.


Verkefni AVS

Öll styrkt verkefni hafa sína upplýsingasíðu.


Skýrslur AVS

Niðurstöður margra verkefna eru gefnar út í opnum skýrslum.


 

Fréttir

Saltfiskþurrkun við íslenskar aðstæður - 27.5.2016

Markmiðið með þessu verkefni var að byggja upp þekkingu við framleiðslu á þurrkuðum saltfisk úr íslensku hráefni, sem hefur verið saltaður og þurrkaður við íslenskar aðstæður með notkun jarðvarma. Ennfremur að þróa þurrktækni sem getur framleitt sambærilega afurð og jafnvel betri en er á markaði í dag. Skýrsla um verkefnið er l okuð fyrst um sinn. Lesa nánar

Sjálfvirk greining átusýna - 26.5.2016

Markmið þess var að tryggja framhald á sjálfvirkri greiningu átusýna í Þekkingarsetri Suðurnesja í samstarfi við Hafrannsóknastofnun enda rannsóknir á dýrasvifi afar mikilvægur liður fjölmargra rannsóknaverkefna. Verkefnið skiptist í tvo verkþætti, annars vegar skönnun átusýna og hins vegar innslátt og greiningu lýsigagna.

Lesa nánar

Munið umsóknarfrestinn

Munið umsóknarfrestinn


Útlit síðu: