Um AVS

AVS sjóðurinn starfar á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.


Sækja um styrk

AVS sjóðurinn styrkir verkefni til að auka verðmæti sjávarfangs.


Verkefni AVS

Öll styrkt verkefni hafa sína upplýsingasíðu.


Skýrslur AVS

Niðurstöður margra verkefna eru gefnar út í opnum skýrslum.


 

Fréttir

Umsóknarfrestur fyrir styrki ákveðinn 1. desember - 22.9.2017

Umsóknarfrestur fyrir styrkveitingar næsta árs verður til 1. desember n.k. Það er sami umsóknarfrestur og undanfarin ár. Áherslur sjóðsins verða svipaðar og áður. Hámarksupphæð rannsóknastyrkja er 12 millj´æonir kr. og líkt og áður er hægt að sækja um styrki til allt að þriggja ára verkefna þó styrkloforð gildi aðeins eitt ár í einu. Umsóknareyðublöð og leiðbeiningar fyrir árið 2019 verða aðgengileg á heimasíðunni frá miðjum september og er væntanlegum umsækjendum bent á að nota þau gögn. Umsóknarfrestur verður auglýstur í fjölmiðlum í byrjun október.

Ársskýrsla AVS rannsóknasjóðs í sjávarútvegi - 2.8.2018

 Skýrslan hefur að geyma upplýsingar um starfsemi sjóðsins á árinu, hvaða verkefni hafa verið styrkt og hvaða skýrslur bárust á árinu.

Lesa nánar

Munið umsóknarfrestinn

Munið umsóknarfrestinn


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica