Um AVS

AVS sjóðurinn starfar á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.


Sækja um styrk

AVS sjóðurinn styrkir verkefni til að auka verðmæti sjávarfangs.


Verkefni AVS

Öll styrkt verkefni hafa sína upplýsingasíðu.


Skýrslur AVS

Niðurstöður margra verkefna eru gefnar út í opnum skýrslum.


 

Fréttir

Verkefnið " Könnun á hagkvæmni á framleiðslu afurða úr sjávarfrumverum (Thraustochytriaceae)" R 069-12 - 25.10.2016

Markmið verkefnisins var að kanna hvort að hægt væri að nýta úrgang  og  vannýttar hliðarafurðir frá sjávarútvegi og landbúnaði til ætisgerðar fyrir ófrumbjarga smáþörunga. 

Lesa nánar

Hágæðalifur - lifragull - 25.10.2016

Niðurstöður verkefnisins gefa m.a. til kynna að ensímvirkni í lifur er í öfugu hlutfalli við fituhlutfall, þ.e. er lágt í janúar þegar fituhlutfallið er hátt og fari svo hækkandi með lækkandi fituhlutfalli. 

Lesa nánar

Munið umsóknarfrestinn

Munið umsóknarfrestinn


Útlit síðu: