Um AVS

AVS sjóðurinn starfar á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.


Sækja um styrk

AVS sjóðurinn styrkir verkefni til að auka verðmæti sjávarfangs.


Verkefni AVS

Öll styrkt verkefni hafa sína upplýsingasíðu.


Skýrslur AVS

Niðurstöður margra verkefna eru gefnar út í opnum skýrslum.


 

Fréttir

Sjálfvirk greining átusýna - 26.5.2016

Markmið þess var að tryggja framhald á sjálfvirkri greiningu átusýna í Þekkingarsetri Suðurnesja í samstarfi við Hafrannsóknastofnun enda rannsóknir á dýrasvifi afar mikilvægur liður fjölmargra rannsóknaverkefna. Verkefnið skiptist í tvo verkþætti, annars vegar skönnun átusýna og hins vegar innslátt og greiningu lýsigagna.

Lesa nánar

Virðiskeðja Vestmannaeyja - 26.5.2016

Fisktegundin Sebastes marinus eða karfi eins og hún er kölluð í daglegu tali var viðfangsefni verkefnis sem Matís og Vinnslustöð Vestmannaeyja unnu saman með styrk frá AVS. Markmiðið var að finna orsök og leysa það vandamál sem blettamyndun er á ferskum karfaflökum. Lesa nánar

Munið umsóknarfrestinn

Munið umsóknarfrestinn


Útlit síðu: