AVS sjóðurinn starfar á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.
AVS sjóðurinn styrkir verkefni til að auka verðmæti sjávarfangs.
Öll styrkt verkefni hafa sína upplýsingasíðu.
Niðurstöður margra verkefna eru gefnar út í opnum skýrslum.
Leiðbeiningar og umsóknaeyðublað má fá hér á síðunni
Lesa nánarMarkmið verkefnisins (S 004-17) var fyrst og fremst að stuðla að frekari þróun verðmætra afurða úr þorskhaus til þess að vega upp á móti þeirri markaðslegri hnignum sem hefur átt sér stað á þurrkuðum afurðum.
Lesa nánar