Um AVS

AVS sjóðurinn starfar á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.


Sækja um styrk

AVS sjóðurinn styrkir verkefni til að auka verðmæti sjávarfangs.


Verkefni AVS

Öll styrkt verkefni hafa sína upplýsingasíðu.


Skýrslur AVS

Niðurstöður margra verkefna eru gefnar út í opnum skýrslum.


 

Fréttir

Eiginleikar þorskshauss - 26.9.2019

Markmið verkefnisins (S 004-17) var fyrst og fremst að stuðla að frekari þróun verðmætra afurða úr þorskhaus til þess að vega upp á móti þeirri markaðslegri hnignum sem hefur átt sér stað á þurrkuðum afurðum.

Lesa nánar

Íslenskir hátísku skór úr fiskiroði markaðssettir á Asíumarkaði - 26.9.2019

Með styrknum gat Kalda unnið að markaðssetningu erlendis og ber þar helst að nefna þátttöku á tískuvikunni í London þar sem ný lína var kynnt á opinberri dagskrá hjá British Fashion Council. Einnig var styrkurinn notaður í þátttöku á tískuvikunni París þar sem gerðir voru kaupsamningar við helstu tískuvöruverslanir heims á borð við Selfridges, Liberty, Harvey Nicols og Browns.

Lesa nánar

Munið umsóknarfrestinn

Munið umsóknarfrestinn


Útlit síðu:

Þetta vefsvæði byggir á Eplica